Fréttir og viðburðir

Um þessar mundir eru nærri 80% af eignum íslenskra lífeyrissjóða hér á landi. Alls eiga sjóðirnir nálægt...
Í tilefni af sjötugsafmæli Svans Kristjánssonar bjóða Hagfræðistofnun og Félag stjórnmálafræðinga til...
Erfitt er að meta heildaráhrif aðildar að Evrópsku efnahagssvæði á íslenskt efnahagslíf. Framkvæmdastjórn...
Reykingamenn bera sjálfir langmestan kostnað af reykingum
Samkvæmt skýrslu sem Hagfræðistofnun gerði nýlega fyrir Landlækni er kostnaður Íslendinga af...
Skilar lækkun tolla sér til neytenda?
Íslendingar felldu niður tolla á öllum vörum nema búvörum í árslok 2015 og 2016. Jafnframt voru almenn...
Ófrjáls för og ríkiseign á jörðum
Náttúruverndarlög virðast við fyrstu athugun vera nokkuð skýr hvað varðar rétt fólks til þess að ferðast um...
Samsetning tekna ábúðarheimila
Ríkið leigir út rúmlega 100 jarðir til búskapar. Ábúðarbændur eru ekki alveg dæmigerðir fyrir íslenska bændur...
Hagvöxtur eftir svæðum 2008-2015
Framleiðsla jókst um 8% á Suðurnesjum, Norðurlandi eystra og á Suðurlandi á árunum 2008 til 2015, en minna í...
Rafmagnseftirspurn íslenskra heimila dregst saman um 0,6% þegar verð á rafmagni hækkar um 1%, samkvæmt...
Stefnir í að rafbílar verði hagkvæmur kostur
Rafbílar eru dýrari í innkaupi en bensínbílar, en reksturinn kostar minna.
Umsögn um frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir, þingskjal 571, 438. mál.
Í nokkur ár hefur verið í gangi tilraunaverkefni um notendastýrða persónulega þjónustu fyrir fatlaða....
Hagfræðistofnun hefur sent frá sér umsögn um frumvarp um breytingu á lögum um gjaldeyrismál (losun hafta)....
Hagfræðingarnir Magnús Árni Skúlason og Lúðvík Elíasson ræða húsnæðismál á málstofu í Lögbergi, stofu 102,...
Mörgum hefur fundist erfitt að átta sig á innihaldi búvörusamninganna með því einu að lesa þá. Rebekka...

Pages

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is