Fréttir og viðburðir

Gylfi Magnússon talar frá hornskrifstofu sinni
Um eða yfir þrjátíu manns tóku þátt í fyrstu tveim fyrirlestrunum af þrem um áhrif farsóttarinnar á íslensk...
Það er hluti af því að endurskipuleggja hagkerfið að endurmennta fólk til nýrra starfa þegar gömlu störfin...
Sigurður Björnsson ræddi Ísland og Norðurslóðasiglingar á málstofu í Odda 21. febrúar, en með honum unnu...
Jónas Haralz hefði orðið hundrað ára 6. október síðastliðinn. Af því tilefni héldu Hagfræðistofnun og...
Þegar ís bráðnar á norðurslóðum má sigla eftir leiðum sem áður voru lokaðar. Hagfræðistofnun spáir því að á...
Rannsóknir Jukka Siltanens, umhverfis- og auðlindafræðings, á hagrænum áhrifum þjóðgarða og verndaðra svæða...
Straum fólks frá útlöndum hingað til lands virðist einkum mega skýra á tvennan hátt: Í fyrsta lagi þarf að...
Rafmagn til heimila er miklu dýrara í Danmörku og Þýskalandi en í flestum Evrópulöndum. Skýringin er að miklu...
Á aðra öld hafa Íslendingar flust úr sveitum í næsta kauptún og þaðan í stærri bæi. Vöxtur í heilum...
Hagfræðistofnun og Seðlabankinn bjóða til málþings í tilefni af því að hundrað ár eru frá fæðingu Jónasar...
Gert er ráð fyrir að svonefndur Þjóðarsjóður, sem á að taka við arðgreiðslum af eign ríkisins í...
Fjörugar umræður urðu á málstofu um skilvirkni markaða á þjóðarspegli 1. nóvember síðastliðinn. Ágúst...
Hagfræðistofnun hefur metið efnahagslegt virði ásýndar nokkurra valkosta við lagningu raflínu frá Hólasandi,...
Miklu munar frá einu landi til annars á því hvað stjórnvöld krefjast mikillar ávöxtunar af opinberum...
Gamli miðbæjarbarnaskólinn í Reykjavík.
Stúlkur standa sig að jafnaði betur en drengir á samræmdum prófum í grunnskóla. Einkunnamunurinn eykst...
Í frumvarpi menntamálaráðherra um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna, sem kynnt er í Samráðsgátt, er lagt til...

Pages

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is