Fréttir og viðburðir

Breyta má stuðningi við landbúnað þannig að hann nýtist þeim betur sem honum er ætlað að styðja. En fyrst...
Ólafur Margeirsson hagfræðingur kynnti nýja peningahagfræði á málstofu Hagfræðistofnunar 25. febrúar. Hann...
Skúli Jóhannsson verkfræðingur ræddi um tímasetningu virkjana á málstofu Hagfræðistofnunar 15. janúar....
Rætt var um loftslagsmál, önnur umhverfismál og efnahagslega þýðingu þeirra á málstofu á Þjóðarspegli...
Hagfræðingarnir Gylfi Magnússon og Yngvi Örn Kristinsson efast um um að ráðlegt sé fyrir íslenska...
Þegar olíuverð hækkar miðað við fiskverð  er minni olía notuð á hvern fisk sem er veiddur
Samkvæmt rannsókn á gögnum frá Hagstofu Íslands frá árunum 2000 til 2017 dragast bensínkaup heimila saman um...
Þjóðgarður var stofnaður í Skaftafelli 1967 og í Jökulsárgljúfrum 1973. Síðan hafa allur Vatnajökull og næsta...
Á bilinu 20 til 30 manns tóku þátt í fjórum málstofum um áhrif farsóttarinnar á íslensk efnahagsmál.  Þór...
Það er hluti af því að endurskipuleggja hagkerfið að endurmennta fólk til nýrra starfa þegar gömlu störfin...
Sigurður Björnsson ræddi Ísland og Norðurslóðasiglingar á málstofu í Odda 21. febrúar, en með honum unnu...
Jónas Haralz hefði orðið hundrað ára 6. október síðastliðinn. Af því tilefni héldu Hagfræðistofnun og...
Þegar ís bráðnar á norðurslóðum má sigla eftir leiðum sem áður voru lokaðar. Hagfræðistofnun spáir því að á...
Rannsóknir Jukka Siltanens, umhverfis- og auðlindafræðings, á hagrænum áhrifum þjóðgarða og verndaðra svæða...
Straum fólks frá útlöndum hingað til lands virðist einkum mega skýra á tvennan hátt: Í fyrsta lagi þarf að...
Rafmagn til heimila er miklu dýrara í Danmörku og Þýskalandi en í flestum Evrópulöndum. Skýringin er að miklu...
Á aðra öld hafa Íslendingar flust úr sveitum í næsta kauptún og þaðan í stærri bæi. Vöxtur í heilum...

Pages

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is