Fréttir og viðburðir

Samsetning tekna ábúðarheimila
Ríkið leigir út rúmlega 100 jarðir til búskapar. Ábúðarbændur eru ekki alveg dæmigerðir fyrir íslenska bændur...
Hagvöxtur eftir svæðum 2008-2015
Framleiðsla jókst um 8% á Suðurnesjum, Norðurlandi eystra og á Suðurlandi á árunum 2008 til 2015, en minna í...
Rafmagnseftirspurn íslenskra heimila dregst saman um 0,6% þegar verð á rafmagni hækkar um 1%, samkvæmt...
Stefnir í að rafbílar verði hagkvæmur kostur
Rafbílar eru dýrari í innkaupi en bensínbílar, en reksturinn kostar minna.
Umsögn um frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir, þingskjal 571, 438. mál.
Í nokkur ár hefur verið í gangi tilraunaverkefni um notendastýrða persónulega þjónustu fyrir fatlaða....
Hagfræðistofnun hefur sent frá sér umsögn um frumvarp um breytingu á lögum um gjaldeyrismál (losun hafta)....
Hagfræðingarnir Magnús Árni Skúlason og Lúðvík Elíasson ræða húsnæðismál á málstofu í Lögbergi, stofu 102,...
Mörgum hefur fundist erfitt að átta sig á innihaldi búvörusamninganna með því einu að lesa þá. Rebekka...
Sigurður Björnsson hóf störf á Hagfræðistofnun í febrúar. Hann mun aðallega vinna að rannsóknum í orkumálum...
Hagfræðistofnun hefur fengið nýja vefsíðu. Hana má sjá hér. 
Þú ert einmitt að skoða hana núna
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is